Miðstigsráð

Árið 2001 var stofnað miðstigsráð, nemenda í 5.-7.bekk. Markmiðið með stofnun þess var að efla frumkvæði og ábyrgðartilfinningu nemenda gagnvart sjálfum sér og hverjum öðrum. Nemendur velja tvo fulltrúa, stelpu og strák, úr hverjum bekk til þess að vera fulltrúar þeirra … Halda áfram að lesa: Miðstigsráð